Ferill 167. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 167 . mál.


Nd.

980. Nefndarálit



um frv. til l. um Námsgagnastofnun.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund til viðræðna Jón Torfa Jónasson frá Rannsóknastofnun uppeldismála og Ingvar Sigurgeirsson frá Kennaraháskóla Íslands.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins með eftirfarandi

BREYTINGU:


    Við 5. gr. Í stað orðanna „kannanir og rannsóknir“ í 6. mgr. komi: og hefur frumkvæði að könnunum og rannsóknum.

Alþingi, 21. apríl 1990.



Ragnar Arnalds,


form., frsm.


Birgir Ísl. Gunnarsson,


fundaskr.


Guðmundur G. Þórarinsson.


Rannveig Guðmundsdóttir.


Ólafur Þ. Þórðarson.


Sólveig Pétursdóttir.


Þórhildur Þorleifsdóttir.